2 nýjir hestar í stóđiđ   Prenta  Senda 

Í fyrradag (08.03) komu 2 nýjir hestar í stóđiđ í Haukholtum. Ţeir voru komu ađ Austan, nánar tiltekiđ ađ Dynjanda, en ţetta eru mćđgin:

SmelltuBirta frá Smyrlabjörgum IS2000277360

Litur: Ljósrauđskjótt, glaseygđ
F: Gáski frá Eyrarbakka -
hćsti dómur 12.vetra: s: 7,82 h: 8,09 a: 7,98..
hlaut m.a...9 fyrir vilja og geđslag...8,5 fyrir skeiđ, bak og lend og samrćmi...8,0 fyrir brokk, stökk, fegurđ í reiđ, höfuđ, háls/herđar/bóga og réttleika.
Sammćđra Skör frá Eyrarbakka. (hćfileikar 8,21)..hún er m.a. móđir Forna frá Horni sem hlaut 8,51 fyrir hćfileika 5.vetra!
FF: Gáski frá Hofsstöđum -
hćsti dómur 5.vetra: s: 8,10 h: 8,53 a: 8,32 ..
hlaut m.a...9 fyrir tölt...8,5 fyrir brokk, skeiđ, vilja, geđslag, fegurđ í reiđ, háls/herđar/bóga og samrćmi.
FM: Nútíđ frá Eyrarbakka -
hćsti dómur 5.vetra: s: 7,73 h: 8,06 a: 7,89..
hlaut m.a...8,5 fyrir stökk og vilja.
M: Díana frá Smyrlabjörgum
MF: Ţokki frá Bjarnanesi 1 -
hćsti dómur 8.vetra: s: 8,10 h: 8,46 a: 8,28..
hlaut m.a...9,5 fyrir tölt og brokk...9 fyrir stökk, fegurđ í reiđ og hófa...8,5 fyrir vilja og bak og lend.
MM: Skjóna frá Smyrlabjörgum

Og sonur hennar:

Álfur frá Dynjanda IS2007177360

Litur: HVÍTUR!! međ smá rauđan blett í endanum á taglinu
F: Tengill frá Laugabóli 2
FF: Engill frá Refsstöđum
FM: Aska frá Refsstöđum
M: Birta frá Smyrlabjörgum
MF: Gáski frá Eyrarbakka -
hćsti dómur 12.vetra: s: 7,82 h: 8,09 a: 7,98..
hlaut m.a...9 fyrir vilja og geđslag...8,5 fyrir skeiđ, bak og lend og samrćmi...8,0 fyrir brokk, stökk, fegurđ í reiđ, höfuđ, háls/herđar/bóga og réttleika.
Sammćđra Skör frá Eyrarbakka. (hćfileikar 8,21)..hún er m.a. móđir Forna frá Horni sem hlaut 8,51 fyrir hćfileika 5.vetra!
MM: Díana frá Smyrlabjörgum
- FFF: Hróđur frá Refsstöđum - s: 7,94 h: 8,69 a: 8,39
- MFF: Gáski frá Hofsstöđum - s: 8,10 h: 8,53 a: 8,32
- MMF: Ţokki frá Bjarnanesi - s: 8,10 h: 8,46 a: 8,28
Ţau létu vel ađ ţví ađ koma á nýja stađinn og voru bara róleg miđađ viđ langt ferđalag.
Sunnudaginn 9.3 var síđan Birta járnuđ og fóru eigendurnir í stuttan reiđtúr og líkuđu vel.

Hér erum viđ Haukholt 1 Búskapurinn Hafa samband
| Haukholt 1 EHF | kt: 680104-3520 | Haukholtum 1 | Hrunamannahrepp | 845 Flúðir | haukholt@haukholt.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun